Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
English
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download BloodNet

BloodNet
 
Producer:
Publisher:
Year:
Keywords:
Size:
5432 kb
Compability:

 

Buy it





Þetta er ævintýra leikur gerður af Microprose á gullnu öldinni. Þegar hann var gefinn út árið 1994, hann var einn af fystu cyberpunk leikjum á PC. (Aðeins galdramenn sáu leikin fyrir)

Leikurinn sjálfur er blanda af RPG og ævintýri, og eins og Quest to Glories serían frá Sierra, RPG parturinn spilar stórt hlutverk í leiknum. Hann byrjar með því að búa til aðal persónuna, Ransom Stark. Það veltur á þessu, tveir aðskildirleikur geta verið allgerlega ólíkir, eins og hann er langt frá því að vera einhæfur. Því miður er þessi leikur með stærstu gallana líka, út af því að tíminn í leiknum er mikilvægur. Þú missir af einhverju útaf þú mættir ekki á staðinn á réttum tíma, þú missir af því endanlega, svo vistaðu oft.

Þá að saga snýst bara um aðal presónuna árið 2094, staðsetning New York. Hann hefur verið bitinn af vampíru og verður ein slík eftir nokkra daga ef hann gerir ekki neitt í því. Aðeins örflaga í hausnum á honum hægir á ferlinu í nokkra daga.

Grafíkin er góð miðað við tímann, bakgrunnurinn er góður og persónurnar eru vel teiknaðar. Í myndum grafíkarinnar, músíkin er passar vel við andrúmsloft leiksins. Þá að spiluninn er öðruvísi en á þessu tímabili, er það rökrétt og auðvelt í notkun.

Ef þú ert aðdáendi af cyberpunk leikum, og þú verður ekki fljótt pirraður, og hefur mikinn frítíma (Leikurinn er risa stór og ef þú fílar hann þá áttu eftir að spila hann endalaust), þessi verður einn af þínum uppáhalds. Ef þú ert ekki hæfur af einhverjum staðhæfingum fyrir ofan, reyndu hann samt, af því að þetta er ekki venjulegi ævintýra leikurinn.


advertisment

Reviewed by: Razor2 / Screenshots by: Razor2 / Uploaded by: Tom Henrik / Translated by: Puffin / share on facebook
 

User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Adventure
theme:
Horror,
perspective:
 
genre:
Adventure
theme:
Horror,
perspective:
3rd Person,
 
genre:
Action
theme:
Cyberpunk, Futuristic,
perspective:
 
genre:
Adventure
theme:
Crime, Futuristic,
perspective:
 
genre:
Adventure
theme:
Cyberpunk, Sci-Fi,
perspective:
 
genre:
Adventure
theme:
Fantasy, Medieval,
perspective:
 
genre:
Action
theme:
Arcade, Fantasy,
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here