Þetta er ævintýra leikur gerður af Microprose á gullnu öldinni. Þegar hann var gefinn út árið 1994, hann var einn af fystu cyberpunk leikjum á PC. (Aðeins galdramenn sáu leikin fyrir)
Leikurinn sjálfur er blanda af RPG og ævintýri, og eins og Quest to Glories serían frá Sierra, RPG parturinn spilar stórt hlutverk í leiknum. Hann byrjar með því að búa til aðal persónuna, Ransom Stark. Það veltur á þessu, tveir aðskildirleikur geta verið allgerlega ólíkir, eins og hann er langt frá því að vera einhæfur. Því miður er þessi leikur með stærstu gallana líka, út af því að tíminn í leiknum er mikilvægur. Þú missir af einhverju útaf þú mættir ekki á staðinn á réttum tíma, þú missir af því endanlega, svo vistaðu oft.
Þá að saga snýst bara um aðal presónuna árið 2094, staðsetning New York. Hann hefur verið bitinn af vampíru og verður ein slík eftir nokkra daga ef hann gerir ekki neitt í því. Aðeins örflaga í hausnum á honum hægir á ferlinu í nokkra daga.
Grafíkin er góð miðað við tímann, bakgrunnurinn er góður og persónurnar eru vel teiknaðar. Í myndum grafíkarinnar, músíkin er passar vel við andrúmsloft leiksins. Þá að spiluninn er öðruvísi en á þessu tímabili, er það rökrétt og auðvelt í notkun.
Ef þú ert aðdáendi af cyberpunk leikum, og þú verður ekki fljótt pirraður, og hefur mikinn frítíma (Leikurinn er risa stór og ef þú fílar hann þá áttu eftir að spila hann endalaust), þessi verður einn af þínum uppáhalds. Ef þú ert ekki hæfur af einhverjum staðhæfingum fyrir ofan, reyndu hann samt, af því að þetta er ekki venjulegi ævintýra leikurinn.