Home Alone 2 - Lost in New York er framhaldið af Home Alone, tveir arcade leikir sem voru byggðir á samnefndum stórmyndum. Home Alone 2 var gerðura f Capstone árið 1992.
Kevin týnist á flugvellinum og fer óvart í flugvél til New York. Tveir vondu kallarnir úr fyrri Home Alone leiknum, Harry og Marv, uppgötva hvar Kevin er og ákveða að hefna sín. Í hverju þessara fjögurra borða leiðir þú Kevin þar sem hann flýr Harry og Marv sem eru að reyna að ná honum. Þú forðast þá með því að leiða þá í gildrur í gegnum borðin.
Tónlistin er hröð og maður getur notið hennar. Til að ná tónlistinni, ýtir þú á Ha2setup.exe og velur soundcard option. Tónlistin passar leiknum þar sem hún er jafn hröð og skemmtileg. Hversu margir leikir bjóða uppá það að leiða vondu kallana í vel lagðar gildrur?
Ég gef þessum leik fjóra, þar sem mér fannst hann ekki hafa nógu mörg borð. Ég vona að þú getir gefið honum hærri stig. Svo eftir hverju ertu að bíða? Náðu í þennan leik eins fljótt og hægt er.