Þeir eru komnir aftur, í rauðu, og komnir í glæsilegt jólaævintýri.
The Holiday Lemmings er safn af sérstökum freeware útgáfum af Lemmings, gefið út í kynningarskini fyrir upprunalegu Lemmings og Oh no! More Lemming leikina.
Það voru gefnir út 4 jólaleikir: X-Mas Lemmings 1991, X-Mas Lemmings 1992, Holiday Lemmings 1993 og Holiday Lemmings 1994.
Ef þú ert hrifin/n af upprunalegu lemmings leikjunum og vilt gefa sjáfum/sjálfri
þér góða jólagjöf, þá er þetta rétti leikurinn að ná í. Með jólalögum eins og Jinglebells, ábyrgist ég að þetta kemur þér í jólaskapið.